Gólf, Flotun & Tröppuviðgerðir

Sérhæfing í gólfi, flotun og tröppuviðgerðum innan og utanhúss til að tryggja öryggi og endingu á heimili þínu.

Sprungin þrep, laus handrið og flotun sem endist um ókomin ár

Algeng vandamál sem við tökumst á við eru meðal annars að laga sprungin þrep, laga gólffleti, svalagólf og festa handrið. Við tryggjum að tröppurnar þínar og aðrir fletir séu ekki bara fallegir, heldur einnig sterkir, öruggir og endist vel og lengi.

Við notum endingargóð efni til að tryggja að nýjöfnuð yfirborð endist um ókomin ár.

Fáðu tilboð í þitt verkefni

Ferlið okkar er einfalt, sendu á okkur fyrirspurn og við gefum þér tilboð sem stenst. Gæði, hagkvæmni og tímaáætlun sem stenst.